Hvað er bráðaofnæmi?

Hvað er bráðaofnæmi?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Bráðaofnæmi getur verið mjög hættulegt. Sprauta með adrenalíni beint í vöðva í 10 sekúndur getur bjargað lífi.

Bráðaofnæmi getur verið mjög hættulegt. Sprauta með adrenalíni beint í vöðva í 10 sekúndur getur bjargað lífi.

Í stuttu mál: Bráðaofnæmi er
lífshættuleg viðbrögð líkamans
við efnum sem hann kemst í snertingu við.

Efni sem geta valdið bráðaofnæmi

Lyf s.s. sýklalyf og bólgueyðandi gigtarlyf.

Matur s.s. skelfiskur, hnetur, jarðarber og egg

Skordýrabit eða stungur. Continue reading